Hoppa yfir valmynd
5. apríl 2006 Dómsmálaráðuneytið

Fundur dóms- og kirkjumálaráðuneytis með forstöðumönnum stofnana

Fimmtudaginn 30. mars sl. hélt dóms- og kirkjumálaráðuneytið sinn annan árlega fund forstöðumanna stofnanna ráðuneytisins. Hér er að finna glærusýningar (powerpoint) þeirra ræðumanna sem studdust við slíkt og myndir af fundinum.

Dagskrá
13:00-13:30 Ávarp Björns Bjarnasonar, dóms- og kirkjumálaráðherra
Erindi dómsmálaráðherra (PPS skjal - 89 KB)
13:30-14:00 Innheimtumiðstöð sekta og sakarkostnaðar
Frummælendur: Bjarni Stefánsson, sýslumaður á Blönduósi, Erna Jónmundsdóttir, deildarstjóri innheimtumiðstöðvar sekta og sakarkostnaðar og Daði Jóhannesson, ráðgjafi hjá VKS.
Erindi Bjarna Stefánssonar (PPS skjal - 190 KB)
14:00-14:10 Umræður
14:10-14:40 Nýlunda í vegabréfamálum
Frummælendur: Haukur Guðmundsson, skrifstofustjóri og Þorsteinn Helgi Steinarsson, verkefnisstjóri AUFT.
Erindi Hauks Guðmundssonar (PPS skjal - 84 KB)
Erindi Þorsteins Helga Steinarssonar (PPS - skjal 710 KB)
14:40-14:50 Umræður
14:50-15:10 Hlé
15:10-15:40 Kynning á nýrri heimasíðu Dómstólaráðs, o.fl.
Frummælandi: Helgi I. Jónsson, dómstjóri við héraðsdóm Reykjavíkur.
www.domstolar.is
15:40-15:50 Umræður
15:50-16:20 Nýskipan lögreglumála
Frummælandi: Ólafur Kristófer Ólafsson, sýslumaður Snæfellinga.
Erindi Ólafs K. Ólafssonar (PPS skjal - 3MB)
16:20-16:30 Umræður
16:30-17:00 Önnur mál

Fundarstjóri: Ragna Árnadóttir, skrifstofustjóri.

Ráðherra í ræðustól á forstöðumannafundi 2006

Frá forstöðumannafundi 2006
Frá forstöðumannafundi 2006



Frá forstöðumannafundi 2006

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta