Styrkir til námsefnisgerðar fyrir framhaldsskóla 2006
Menntamálaráðuneytið hefur úthlutað styrkjum af fjárlögum yfirstandandi árs til námsefnisgerðar í bóklegum og verklegum námsgreinum á framhaldsskólastigi.
Menntamálaráðuneytið hefur úthlutað styrkjum af fjárlögum yfirstandandi árs til námsefnisgerðar í bóklegum og verklegum námsgreinum á framhaldsskólastigi. Alls bárust 91 umsóknir að undangenginni auglýsingu. Samanlagðar fjárbeiðnir voru um 72 millj. króna en til ráðstöfunar voru kr. 31,2 milljónir.
Að fengnum tillögum nefndar, sem metur umsóknir og gerir tillögur um úthlutun, var ákveðið að veita styrki til 71 verkefnis, samtals kr. 31,2 millj. sem hér greinir:
Námsgreinar, styrkþegar | Verkefni | Upphæð í þús. kr. |
---|---|---|
Félagsfræði | ||
Edda útgáfa hf. | Félagsfræði - einstaklingur og samfélag |
700 |
Garðar Gíslason | Félagsfræði(2) kenningar og samfélag |
400 |
Garðar Gíslason | Félagsfræði- einstaklingar og samfélag |
300 |
Halla Hrund Logadóttir | Ísland og alþjóðasamvinna |
250 |
Iðnmennt ses. | Hvað er málið? Mannleg hegðun skoðuð í ljósi félagsfræðikenninga |
300 |
Magnús Gíslason | Stjórnmálafræði |
200 |
Fjölmiðlafræði | ||
Kristján Guðmundsson | Myndveruleikinn |
250 |
Heilbrigðisgreinar | ||
Guðrún I. Stefánsdóttir og Ragnheiður Ásta Guðnadóttir | Næringarfræði fyrir heilbrigðisstéttir |
300 |
Heimspeki |
|
|
Anton Már Gylfason | Heimspeki samfélags, siðferði og stjórnmála |
200 |
Ármann Halldórsson og Róbert Jack | Heimspeki fyrir þig |
300 |
Iðngreinar | ||
Valgerður Þ.E. Guðjónsdóttir | Efnisfræði gullsmíðaiðnar |
500 |
Bárður Guðlaugsson og Baldur Sæmundsson | Kennsluefni í verklegri framreiðslu |
400 |
Bárður Guðlaugsson og Baldur Sæmundsson | Kennsluefni fyrir AN3 |
300 |
Egill Þór Magnússon | Verkefnabanki sem byggir á vinnu með járn, plast og gler |
250 |
Egill Þór Magnússon | Verklegar loftstýringar VVR112 |
300 |
Iðnmennt ses. | Málmtækni |
2.000.000 |
Finnur Torfi Guðmundsson | Tölvur og net- stafrænar rásir 1. hluti |
200 |
Iðnmennt ses. | Námsefni fyrir rafiðngreinar |
3.100.000 |
Tómas Jónsson | Netkerfi og tengingar |
400 |
Valdimar Gísli Valdimarsson | Rafeindarásir, íhlutir og virkni |
300 |
Örlygur Jónatansson | Íslenska fjarskiptahandbókin 2 |
400 |
Björgvin Þór Jóhannsson | Reglutækni II |
200 |
Þorsteinn Jónsson | Burðarþolsfræði |
300 |
Íslenska |
|
|
Ásdís Arnalds, Elínborg Ragnarsd. |
|
|
og Sólveig Einarsdóttir | Tungutak |
900 |
Edda útgáfa hf. | Íslenska eitt |
1.900.000 |
Emil Ingi Emilsson og Þorsteinn G. Þorsteinsson | Lykill II, íslenska fyrir innflytjendur |
350 |
Gísli Skúlason | Réttritunarvefurinn |
200 |
Mímir, símenntun | Íslenska fyrir alla 4 |
600 |
Ragnhildur Richter, Sigríður Stefánsdóttir og Steingrímur Þórðarson | Íslenska eitt |
1.000.000 |
Íþróttir |
|
|
Íþrótta- og ólympíusamband Íslands | Kennsluleiðbeiningar og glærusafn fyrir íþróttafræði |
200 |
Listgreinar |
|
|
Auður Harpa Þórisdóttir | Listir á Íslandi |
500 |
Baldur J. Baldursson | Byggingalist 20. aldar |
400 |
Margrét Rósa Sigurðardóttir | Myndgreining, týpógrafía og graf. hönnun |
250 |
Lífsleikni |
|
|
Jónína Kárdal og Guðlaug Hartmannsdóttir | Færni til framtíðar |
300 |
Marta Dögg Pálsdóttir | Peningaþjálfun |
100 |
Páll V. Sigurðsson og Sigurjóna Jónsdóttir | Lífleikni fyrir framhaldsskóla |
150 |
Matvælagreinar |
|
|
Elísabet S. Magnúsdóttir | Næring- og hollusta |
400 |
Raungreinar |
|
|
Brynjólfur Eyjólfsson | Eðlisfræði fyrir framhaldsskóla 303 og 403 |
400 |
Valdemar Gísli Valdemarsson | Vetni sem orkuberi framtíðar |
300 |
Jóhann Ísak Pétursson og Jón Gauti Jónsson | Jarðsaga |
100 |
Jóhann Ísak Pétursson og Jón Gauti Jónsson | Jarðfræði |
100 |
Ásdís Ingólfsdóttirk, Ragnheiður Erla Rósarsdóttir og Kristín Siggeirsdóttir | Náttúrufræði 123 |
450 |
María Hildur Maack | Náttúrufræði Íslands í 2 kverum; grasafræði og dýrafræði |
250 |
Kristján B. Halldórsson og Sveinn Ólafsson | Gerfð vefbóka fyrir stærð-, eðlis- og efnafræði |
400 |
Ágústa E. Ingþórsdóttir | Stuðningsáfangi fyrir nemendur með stærðfræðierfiðleika |
400 |
Helga Jóhannsdóttir | Ítarefni í STÆ 102 |
150 |
Iðnmennt ses. | Stærðfræði fyrir matvæla- og veitingagreinar |
300 |
Iðnmennt ses. | Stærðfræði handa fornámi framhaldsskóla |
300 |
Jóhann Ísak Pétursson | Hagnýt stærðfræði fyrir iðngreinar |
400 |
Jóhann Ísak Pétursson | Algebra, föll og rúmfræði |
800 |
Kristján B. Halldórsson | Til hvers stærðfræði? |
200 |
Rasmus ehf. | Gagnvirk stærðfræði á rasmus.is fyrir framhaldsskóla |
500 |
Tölvunot ehf. | Kennslubækur í STÆ 103 og STÆ 100 |
800 |
Saga |
|
|
Árni Daníel Júlíusson | Saga til 1800 |
600 |
Bjarki Bjarnason og Magnús Guðmundsson | Íslandssaga á vettvangi átthagafræði í Mosfellssveit og Reykjavík |
200 |
Heiðrún Geirsdóttir og Margrét Gunnarsdóttir | Stoðefni í menningarsögu |
200 |
Sigrún Sigurðardóttir | Menningarfræði og menningarskilningur |
300 |
Sigurður Ragnarsson | Saga 20. aldar |
500 |
Stefán Helgi Valsson | Íslenska samfélagið |
200 |
Samfélagsgreinar |
|
|
Eiríkur Ellertsson | Námsefni fyrir Nám 102 |
350 |
Framhaldsskólinn á Laugum | Hlynna, handbók við umsjón |
300 |
Sálfræði- og uppeldisgreinar |
|
|
Aldís Guðmundsdóttir | Þroskasálfræði, frá getnaði til gelgjuskeiðs |
600 |
Edda útgáfa ehf. | Þroskasálfræði, frá getnaði til gelgjuskeiðs |
900 |
Lilja Ósk Úlfarsdóttir og Kristján Guðmundsson | Inngangur að sálfræði |
400 |
Sigrún Harðardóttir | Leiðarvísir fyrir framhaldsskólanemendur með námsörðugleika |
300 |
Erlend tungumál |
|
|
Jetta Dige Pedersen | Tal dansk - åhhh hjælp! |
200 |
Anna Sjöfn Sigurðardóttir | Að semja texta (enska) |
200 |
Guðrún H. Tulinius | Verkefnabæk við hæðir Machu Picchu |
100 |
Kristín I. Jónsdóttir, Hilda Torres Ortiz og Gísli Björn Heimisson | Samþætting námsgreina og samstarfsverkefni í spænsku og tölvu- og upplýsingatækni |
400 |
Starfsgreinaráð verslunar-, skrifstofu- og fjármálagreina | Samskipti og þjónusta SAM 102, skipulag og frumkvæði SKF 103, vinna og vörumarkaður VIN 103 |
500 |