Financial Stability in Iceland
Íslenskt efnahagslíf og stöðugleiki hafa verið mikið í umræðunni á alþjóðlegum vettvangi að undanförnu. Viðskiptaráð Íslands ákvað að biðja einn af virtustu hagfræðingum heims að kanna ástand og horfur í íslenskum efnahagsmálum til þess að dýpka umræðuna og ljá henni fræðilega vigt. Skýrslan ber nafnið „Financial Stability in Iceland“ og er eftir dr. Frederic S. Mishkin prófessor við Columbia háskóla í New York og dr. Tryggva Þór Herbertsson prófessor og forstöðumann Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands.
Financial Stability in Iceland pdf. (1.021 KB) Skýrslan er á ensku.