Hoppa yfir valmynd
24. maí 2006 Mennta- og barnamálaráðuneytið

Úthlutað hefur verið úr Menningarsjóði fyrir árið 2006.

Auglýst var eftir umsóknum 30. janúar og rann umsóknarfrestur út 1. mars sl. Alls bárust 122 umsóknir að þessu sinni frá 81 aðila með beiðni um styrki að fjárhæð alls 79 milljónir kr.

Fréttatilkynning

Úthlutað hefur verið úr Menningarsjóði fyrir árið 2006. Auglýst var eftir umsóknum 30. janúar og rann umsóknarfrestur út 1. mars sl. Alls bárust 122 umsóknir að þessu sinni frá 81 aðila með beiðni um styrki að fjárhæð alls 79 milljónir kr. Stjórn Menningarsjóðs samþykkti samhljóða að veita 85 styrki, samtals að fjárhæð 17,7 milljónir kr.

Umsækjandi Heiti rits Styrkur
Árni Benediktsson Þrjár hljóðbækur; Argóarflísin, Samkvæmisleikir, Sumarljós. Höfundar Sigurjón B. Sigurðsson, Bragi Ólafsson, Jón Kalman Stefánsson

400.000

Edda útgáfa hf. Íslenskir jöklar eftir Helga Björnsson

400.000

Hið íslenska bókmenntafélag Frá sál til sálar; Ævisaga Guðmundar Finnbogasonar eftir Jörgen Pind

400.000

Sigurður Gylfi Magnússon Frá endurskoðun til upplausnar. Ellefu ritgerðir og fjögur viðtöl um hugvísindi. Ritstjórar Sigurður Gylfi Magnússon, Hilma Gunnarsdóttir, Jón Þór Pétursson

400.000

Völuspá, Útgáfa Saga Menntaskólans á Akureyri 1980-2005. Ritstjóri Jón Hjaltason.

400.000

Björn Hróarsson Hraunhellar í náttúru Íslands

300.000

Edda útgáfa hf. "Í smiðju skálda" eftir Pétur Blöndal

300.000

Flateyjar útgáfan "Guð er sá, sem talar skáldsins raust". Trú og hugmyndafræði frá píetisma til rómantíkur eftir Torfa K. Stefánsson Hjaltalín

300.000

Hið íslenska bókmenntafélag "Gyðjan eina? Leitin að rótum höfuðgyðjanna tveggja, Friggjar og Freyju" eftir Ingunni Ásdísardóttur

300.000

Hið íslenska þjóðvinafélag Andvari tímarit. Ritstjóri Gunnar Stefánsson

300.000

Hugvísinda stofnun Brynjólfur biskup og 17. öldin. Fyrirlestrar á ráðstefnu í tilefni 400 ára afmæli Brynjólfs Sveinssonar. Ritstjórar Torfi H. Tulinius, Jón Pálsson og Sigurður Pétursson 300.000
JPV útgáfa Ísland í aldanna rás 1800-1899 eftir Bjarka Bjarnason. Ritstjóri Sigríður Harðardóttir

300.000

JPV útgáfa Tveggja skálda líf. Gunnar Gunnarsson og Þórbergur Þórðarson eftir Halldór Guðmundsson

300.000

JPV útgáfa "Saga Matthíasar Jochumssonar" eftir Þórunni Valdimarsdóttur

300.000

JPV útgáfa Ólafía. Ævisaga Ólafíu Jóhannsdóttur eftir Sigríði Dúnu Kristmundsdóttur

300.000

Kammerkórinn Carmina Melódía - íslenskt tónlistarhandrit frá 17. öld, geisladiskur og handrit eftir Árna Heimi Ingólfsson.

300.000

Lýður Björnsson Undir armi fjallsins eftir Lýð Björnsson og Ástvald Guðmundsson

300.000

Már Jónsson Prestastefnudómar Jóns biskups Vídalíns árin 1698-1720. Höfundar Már Jónsson og Skúli S. Ólafsson

300.000

Omdúrman Söngtextar 1968-2006 eftir Magnús Þór Jónsson

300.000

Ormstunga ehf Úr minjasafni föðurins, vinnutitill. Ævisaga Maríu Stephensen eftir Helgu Kress

300.000

Pjaxi ehf Hernaðarsaga Íslands 1170-1581 eftir Birgi Loftsson.

300.000

Róbert H. Haraldsson Siðanefndir blaðamanna eftir Róbert H. Haraldsson

300.000

Róbert L. Harðarson Tær snilld. Skákrit með sögulegu ívafi eftir Róbert Harðarson

300.000

Salka bókaútgáfa Garður guðsmóður - munkríkið Aþos, elsta lýðveldi í heimi eftir Sigurð A. Magnússon

300.000

Skrudda ehf Seiður lands og sagna IV; Vestur undir jökul - Mýrarsýsla og Snæfellsnes eftir Gísla Sigurðsson

300.000

Skrudda ehf Söngbók Gunnars Þórðarsonar. Höfundur Gunnar Þórðarson auk textahöfunda

300.000

Skrudda ehf Listaætt á Austursveitum eftir Þórð Tómasson í Skógum

300.000

Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum v. H.Í. Mál málanna. Ritstjórar Auður Hauksdóttir og Birna Arnbjörnsdóttir

300.000

Þórður Helgason Són, tímarit um óðfræði. 4. hefti. Ritstjórar Kristján Eiríksson og Þórður Helgason

300.000

Bókafélagi ð Ugla ehf. Kristján Albertsson- Margs er að minnast. Höfundur Jakob F. Ásgeirsson

200.000

Bókaútgáfan Hólar Saga biskupsstólanna eftir Guðrúnu Ásu Grímsdóttur, Jón Þ. Þór o.fl.

200.000

Bókaútgáfan Tindur Saga jólanna eftir Árni Björnsson

200.000

Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands Strengleikar eftir Aðalheiði Guðmundsdóttur

200.000

Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands Rithöfundur Íslands; Um skáldskaparfræði Hallgríms Helgasonar eftir Öldu Björk Valdimarsdóttur, ritstjóri Gunnþórunn Guðmundsdóttir

200.000

Bragi Straumfjörð Jósepsson Stykkishólmsbók IV. -VI. bindi eftir Braga Straumfjörð Jósepsson.

200.000

Gísli Pálsson Fæðingablettir eftir Gísla Pálsson.

200.000

Góðvinir Grunnavíkur Jóns Náttúrufræðirit Jóns Ólafssonar úr Grunnavík; Fiskafræði og Steinafræði. Ritstjórar Guðrún Kvaran og Þóra Björk Hjartardóttir

200.000

Guðný Hal lgrímsdóttir Konur í handritum. Sýnisbók íslenskrar alþýðumenningar. Höfundur Guðný Hallgrímsdóttir. Ritstjórar Davíð Ólafsson, Sigurður Gylfi Magnússon og Már Jónsson

200.000

Hólarannsóknin, Háskólinn á Hólum Nytjar í nöfnum. Örnefni í nágrenni Hóla í Hjaltadal eftir Rúnu K. Tetzschner. Ritstjórar Ragnheiður Traustadóttir og Svavar Sigmundsson

200.000

Ingthor Isfeld Saga Íslendinga í Vesturheimi, 5 bindi eftir Tryggva style='mso-spacerun:yes'> J. Oleson prófessor

200.000

Magnús H. Helgason Í landi birtunnar við ég hitta þig. Dagbækur Þórdísar Jónasdóttur til sonar síns. Sýnisbók íslenskrar alþýðumenningar eftir Magnús H. Helgason. Ritstjórar Davíð Ólafsson, Már Jónsson og Sigurður Gylfi Magnússon

200.000

Mannréttindaskrifstofa Íslands Mannréttindi og viðskipti eftir Guðrúnu D. Guðmundsdóttur

200.000

Mannréttindaskrifstofa Íslands Réttarstaða aldraðra. Höfundar Eva S. Óskarsdóttir, Guðrún D. Guðmundsdóttir

200.000

Omdúrman Plaisir d'Amour eftir Magnús Þór Jónsson. Ritstjóri Geir Svansson

200.000

Omdúrman "Elías Mar" eftir Hjálmar Sveinsson

200.000

Orðanefnd RVFÍ Raftækniorðasafn 13. Ritstjóri Bergur Jónsson

200.000

Ormstunga ehf Landfræðisaga Íslands 4. bindi eftir Þorvald Thoroddsen

200.000

Ragnhildur Richter o.fl. Íslenska eitt eftir Ragnhildi Richter, Sigríði Stefánsdóttur og Steingrím Þórðarson.

200.000

Rósa Eggertsdóttir Lexía. Fræðin um leshömlun, kenningar og mat eftir Rósu Eggertsdóttur og Þóru Björk Jónsdóttur.

200.000

Salka bókaútgáfa Ætigarðurinn - handbók grasnytjungsins eftir Hildi Hákonardóttur

200.000

Salka bókaútgáfa Kaupmannahöfn - ekki bara Strikið eftir Guðlaug Arason

200.000

Sigríður Þ. Valgeirsdóttir Íslenskir söngdansar eftir Sigríði Valgeirsdóttur, viðbótarstyrkur

200.000

Snorrastofa Reykholt som makt- og lærdomssenter í den islandske og nordiske kontekst eftir Else Mundal. Ritstjóri Bergur Þorgeirsson

200.000

Sögufélag Brevis Commentarius. Stutt greinargerð um Ísland eftir Arngrím Jónsson. Einar Sigmarsson þýðir og býr bókina til prentunar

200.000

Sögufélag Sýslu- og sóknarlýsingar Gullbringu- og Kjósarsýslna. Ritstjóri Svavar Sigmundsson

200.000

Sögufélag Gamli sáttmáli: traust skjal eða tilbúningur. Höfundur Patricia Pires Boulhosa

200.000

Vestfirðir á miðöldum Galdur og samfélag frá miðöldum til upplýsinga. Ritstjórar Magnús Rafnsson og Torfi H. Tulinius

200.000

Þorsteinn Gunnarsson Kirkjur Íslands; Friðaðar kirkjur í Húnavatnsprófastsdæmi. Ritstjórar Þorsteinn Gunnarsson og Jón Torfason.

200.000

Arctic bækur Leirlist; Listvinahús 1930-1960. Guðmundur Einarsson frá Miðdal eftir Ara Trausta Guðmundsson.

100.000

Áhugahópur um vörður og fornar fjallaleiðir Fornir fjallvegir á Austurlandi eftir Magnús Hjálmarsson og Braga Björgvinsson

100.000

Bókafélagið Ugla ehf. Heilræðavísur Hallgríms Péturssonar. Höfundar Hallgrímur Pétursson, Anna Þóra Árnadóttir

100.000

Bókaútgáfan Hólar Afmælisrit Örnólfs Thorlaciusar. Ritstjóri Sigurður Ægisson

100.000

Bókaútgáfan Hólar Afmælisrit Krýsuvíkursamtakanna eftir Ragnar Inga Aðalsteinsson

100.000

Bókaútgáfan Hólar Saga íslenska hestsins eftir Hjalta Jón Sveinsson

100.000

Dimma ehf Ljóð/tónlist eftir Braga Ólafsson

100.000

Dimma ehf Ljóð/tónlist. Upplestur með tónskreytingum eftir Sigurbjörgu Þrastardóttur

100.000

Edda útgáfa hf. Laxdæla -útgáfa fyrir börn eftir Brynhildi Þórarinsdóttur og Margréti E. Laxness. Ritstjóri Sigþrúður Gunnarsdóttir

100.000

Ferskeytlan ehf. Bragi - óðfræðivefur. Höfundur Kristján Eiríksson, viðbótarstyrkur

100.000

Fjölvi ehf Bjólfskviða eftir Þorstein Thorarensen. Þýðandi Halldóra B. Björnsson

100.000

Hanna Lára Steinsson Heilabilun; Reynsluheimur aðstandenda eftir Hönnu Láru Steinsson.

100.000

Heimspeki stofnun Háskóla Íslands "Veit efnið af andanum". Safn fyrirlestra úr samnefndri fyrirlestraröð. Ritstjórar Steinar Örn Atlason og Þórdís Helgadóttir

100.000

Hörpuútgáf an ehf. Borgfirsk blanda og Þau létu verkin tala, tvær hljóðbækur.

100.000

Íslensk kennsluforrit Íslensk ljóðskáld á vefnum. Ritstjóri Sigurður Ingi Friðleifsson

100.000

JPV útgáfa Ljóðhús. Þættir um skáldskap Sigfúsar Daðasonar eftir Þorstein Þorsteinsson

100.000

JPV útgáfa Ensk-íslensk orðabók. Ritstjóri Dr. Jón Skaftason

100.000

JPV útgáfa Stafsetningarorðabók eftir Dóru Hafsteinsdóttur

100.000

JPV útgáfa Biblían. Ritstjórar Guðrún Kvaran, Einar Sigurbjörnsson, Sigurður Pálsson

100.000

Kammersveit Reykjavíkur Tengsl eftir Hjálmar H. Ragnarsson, geisladiskur.

100.000

Kristján Guðmundsson Orðskýringar sæfarenda

100.000

Lafleur útgáfan Saga heimspekinnar eftir Gunnar Dal

100.000

Lafleur útgáfan Allar smásögur Tolstoys. Höfundar Gunnar Dal/Lafleur útgáfan

100.000

Magnús Sigurðsson Orðfákur eftir Magnús Sigurðsson

100.000

Sigurbjörg Hreiðarsdóttir Saga leikstarfsemi í Hrunamannahreppi 1900-2000 eftir Sigurbjörgu Hreiðarsdóttur og Guðrúnu Sveinsdóttur.

100.000

Steinunn Hrafnsdóttir Handbók um stjórnun, skipulag og rekstur félagasamtaka á Íslandi. Höfundar Steinunn Hrafnsdóttir og Ómar H. Kristmundsson

100.000

Örn Ólafsson Seiðblátt hafið eftir Örn Ólafsson.

100.000

Hlutverk Menningarsjóðs er skv. 1. gr. reglugerðar um sjóðinn nr. 707/1994 að veita fjárhagslegan stuðning til útgáfu þeirra bóka á íslenskri tungu, sem verða mega til eflingar íslenskri menningu. Sérstök áhersla skal lögð á að efla útgáfu fræðirita, handbóka, orðabóka og menningarsögulegra rita. Jafnframt getur sjóðurinn veitt fjárhagslegan stuðning annarri skyldri starfsemi s.s. vegna hljóðbókagerðar.

Stjórn Menningarsjóðs skipa þau Bessí Jóhannsdóttir, formaður, Jakob Frímann Magnússon og Kári Bjarnason. Starfsmaður sjóðsins er Björg Ellingsen, stjórnarráðsfulltrúi.

19. maí 2005
Stjórn Menningarsjóðs
www.menningarsjodur.is



Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum