Hoppa yfir valmynd
29. maí 2006 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Könnun um sameiningu

Samhliða kosningum fór fram könnun meðal íbúa í Arnarneshreppi og Hörgárbyggð hvort þeir væru hlynntir sameiningu þessara sveitarfélaga. Þann 1. desember sl. bjuggu 174 íbúar í Arnarneshreppi en 399 í Hörgárbyggð.

Niðurstaða könninar var sú að 136 íbúar eru hlynntir sameiningu og 26 eru andvígir. Þrír seðlar voru auðir.


Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta