Hoppa yfir valmynd
30. júní 2006 Utanríkisráðuneytið

Afhending trúnaðarbréfs

Svavar Gestsson, sendiherra, afhenti 29. júní trúnaðarbréf sem sendiherra Íslands í Túnis. Það var Zine El Abidine Ben Ali, forseti lýðveldisins Túnis, sem tók við trúnaðarbéfinu. Í tengslum við afhendinguna ræddi sendiherra við túníska ráðamenn. Í þeim viðræðum var meðal annars rætt um undirbúning að framboði Íslands til Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna og fríverslunarsamning Túnis og EFTA.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta