Hoppa yfir valmynd
26. júlí 2006 Utanríkisráðuneytið

Mannúðar- og neyðaraðstoð til Líbanon

FRÉTTATILKYNNING
úr utanríkisráðuneytinu

Nr. 044

Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra hefur ákveðið að veita 10 milljónum króna til mannúðar- og neyðaraðstoðar í Líbanon. Framlag að upphæð 6 m.kr. (80.000 Bandaríkjadölum) verður veitt til Sameinuðu þjóðanna. Jafnframt verður Hjálparstarf kirkjunnar og RKÍ styrkt um 4 milljónir króna vegna starfsemi samtakanna í Líbanon og skiptist upphæðin jafnt á milli samtakanna.



Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta