Hoppa yfir valmynd
3. ágúst 2006 Innviðaráðuneytið

Nýtt mál til umræðu: Breytingar á tilskipunum um fjarskipti

Nýtt mál til umræðu er að finna á vef samgönguráðuneytisins á hlekknum Umræður. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins tilkynnti nýlega hugmyndir sínar um breytingar á tilskipunum er varða fjarskipti og snúast þær meðal annars um stefnu í tíðnimálum, samruna á innri markaðnum, neytendavernd og fleira.

Samgönguráðuneytið óskar eftir að fá álit einstaklinga sem lögaðila um málið og er veittur frestur til 1. september. Umsagnir skal senda á netfangið [email protected].

Hlekkinn Umræður er að finna vinstra megin á forsíðu á vef ráðuneytisins. Nánar hér.



Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum