Hoppa yfir valmynd
4. ágúst 2006 Forsætisráðuneytið

Fundur Íslands og Bandaríkjanna um varnarsamstarf ríkjanna

Fjórði fundur Íslands og Bandaríkjanna um varnarsamstarf ríkjanna fór fram í utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna í Washington dagana 3. og 4. ágúst. Áfram var ítarlega rætt um þau atriði er tengjast brottför varnarliðsins sem og um framtíðarfyrirkomulag öryggis- og varnarmála Íslands. Stefnt er að því að næsti fundur samninganefndanna verði haldinn á Íslandi síðar í þessum mánuði.

 

                                                                                                                       Reykjavík 4. ágúst 2006

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta