Hoppa yfir valmynd
22. ágúst 2006 Forsætisráðuneytið

Forsætisráðherra afhjúpar minningarskjöld á Íslandstorginu í Tallinn

Forsætisráðherra afhjúpar minningarskjöld
Forsætisráðherra afhjúpar minningarskjöld

Forsætisráðherra afhjúpaði í dag, að viðstöddum forsætisráðherra og utanríkisráðherra Eistlands, minningarskjöld um að 15 ár eru frá því að Ísland varð fyrst ríkja til að viðurkenna endurheimt sjálfstæðis Eistlands. Skjöldurinn er við Íslandstorg í Tallinn, en forsætisráðherra er nú í opinberri heimsókn í Eistlandi ásamt eiginkonu sinni frú Ingu Jónu Þórðardóttur.

Reykjavík 22. ágúst 2006



Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta