Heildarendurskoðun laga um grunnskóla nr. 66/1995
Nefnd, skipuð af menntamálaráðherra, vinnur nú að heildarendurskoðun laga um grunnskóla nr. 66/1995, með síðari breytingum og skal hún ljúka störfum í byrjun árs 2007. Formaður nefndarinnar er Guðrún Ebba Ólafsdóttir.
Nefndin hefur haft víðtækt samstarf við ýmsa hagsmunaaðila í tengslum við endurskoðun laganna og hefur auglýst eftir athugasemdum og ábendingum frá almenningi. Fólk var hvatt til að koma á framfæri skoðunum sínum á því hvaða meginsjónarmið ætti að hafa að leiðarljósi við endurskoðun grunnskólalaga og hvaða framtíðarsýn ætti að vera í málefnum grunnskólans. Hægt er að nálgast athugasemdir og ábendingar hér.
Vinsamlega komið ábendingum á framfæri við Guðna Olgeirsson starfsmann nefndarinnar, [email protected].
- Áfangaskýrsla nefndarinnar
- Fundarboð til hagsmunaaðila (doc - 26KB)
- Listi yfir aðila sem komið hafa á fund nefndar um endurskoðun grunnskólalaga 2006 (xls - 22KB)
- Málþing 25. nóvember 2006
- Myndir frá málþinginu
- Fréttatilkynning
- Auglýsing 17.11.2006
- Dreifibréf - dagskrá
- Heildarendurskoðun grunnskólalaga: áfangaskýrsla
- Auglýsing 18.10.2006
- Lög nr. 66/1995 um grunnskóla (ásamt breytingum fram til 2001)
- Lög nr. 98/2006 um breytingu á lögum nr. 66/1995 um grunnskóla, með síðari breytingum
- Skipunarbréf formanns nefndarinnar
- Ýmis gögn sem lögð hafa verið fram vegna endurskoðunar grunnskólalaga
- Ábendingar hagsmunaaðila
- Ábendingar almennings
-
Kynnisferð grunnskólalaganefndar til Danmerkur, Noregs og Írlands 23. - 27. október 2006