Hoppa yfir valmynd
5. september 2006 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Útgjöld til vegaframkvæmda

Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu.

Raunaukning útgjalda til vegaframkvæmda var 17,5% á tímabilinu 1998 til 2006. Á sama tímabili hefur hlutdeild vegaframkvæmda af heildarfjárfestingu ríkissjóðs aukist talsvert.

Á árinu 1998 var hlutdeild vegaframkvæmda í heildarfjárfestingu ríkissjóðs 25,4% en er nú orðin 44,6% samkvæmt fjárlögum 2006.

Myndin hér að neðan sýnir nánar hvernig hlutdeild vegaframkvæmda í heildarfjárfestingu ríkissjóðs hefur þróast frá árinu 1998.

Hlutdeild vegaframkvæmda í fjárfestingu ríkissjóðs 1998-2006



Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta