Hoppa yfir valmynd
15. september 2006 Matvælaráðuneytið

Klúbbur matreiðslumeistara kynti undir Fiskiríi í miðborginni í gær

Klúbbur matreiðslumeistara kynti undir Fiskiríi í miðborginni í gær

Matreiðslumeistarar glöddi göngufólk og ökuþóra í miðborginni í gær með gómsætri fiskisúpu í tilefni Fiskirís, sem haldið verður á áttatíu veitingastöðum víðs vegar um land um helgina. Eftir fiskisúpugöngu á Laugaveginum, Bankastræti og Austurstræti grilluðu kokkarnir krækling í heysátu á Lækjartorgi og var góður rómur gerður að. Vakti uppátækið verðskuldaða athygli.

Boðið upp á súpu í miðborginniSúpunni skennkt í glös

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Kræklingur eldaður í heysátu

 

 

 

 


 

 

 

 

 

 

 

 

 

Ráðherra fylgist spenntur með heysátunni

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum