Hoppa yfir valmynd
25. september 2006 Innviðaráðuneytið

Ráðstefna um öryggi sjófarenda

Haldin verður á miðvikudag ráðstefna um öryggi sjófarenda og er hún hluti af öryggisviku sjómanna. Ráðstefnan fer fram í Fjöltækniskóla Íslands og mun Sturla Böðvarsson samgönguráðherra setja hana kl. 10.

Yfirskrift ráðstefnunnar er tæknileg samvinna útgerða, áhafna og aðila í landi. Á dagskrá eru meðal annars erindi um langtímaáætlun um öryggi sjófarenda, um öryggisstjórnun í fiskiskipum, eldvarnir, rannsóknir á loftgæðum og fleira.

Dagskrána er að finna hér.



Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta