Hoppa yfir valmynd
4. október 2006 Innviðaráðuneytið

Sex umsækjendur um embætti flugmálastjóra

Sex sóttu um embætti flugmálastjóra en umsóknarfrestur rann út um síðustu mánaðamót. Nýr flugmálastjóri tekur formlega við embættinu 1. janúar 2007. Umsækjendur eru þessir:

Ástríður S. Thorsteinsson, forstöðumaður lögfræðiskrifstofu Flugmálastjórnar

Gísli Hrannar Sverrisson, framkvæmdastjóri flutningadeildar Varnarliðsins

Halldór Ó. Zoëga, forstöðumaður matvælaeftirlitssviðs Fiskistofu

Kristinn D.L. Gilsdorf, fulltrúi konsúls í Sendiráði Bandaríkjanna á Íslandi

Pétur K. Maack, framkvæmdastjóri flugöryggissviðs Flugmálastjórnar

Þorsteinn Þorsteinsson, ráðgjafi hjá General Electric Capital Aviation Services



Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta