Hoppa yfir valmynd
16. október 2006 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Fundir um málefni miðaldra og eldra fólks á vinnumarkaði

50+ verkefnisstjórn til að styrkja stöðu miðaldra og eldra fólks á vinnumarkaðiVerkefnisstjórn 50+ efnir til fundaraðar um málefni miðaldra og eldra fólks á vinnumarkaði. Fyrsti fundur af þremur verður á Grand hótel þriðjudaginn 17. október nk. kl. 8:30-10:00.

Fundinn ávarpa Magnús Stefánsson félagsmálaráðherra, Sigurður Guðmundsson skipulagsfræðingur frá fjármálaráðuneytinu, Steinn Logi Björnsson forstjóri Húsasmiðjunnar, Rakel Ýr Guðmundsdóttir starfsmannastjóri SPRON.

Nánari dagskrá fundarins má sjá á vef félagsmálaráðuneytisins.



Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta