Hoppa yfir valmynd
25. október 2006 Innviðaráðuneytið

Þjónustusamningur um bóklegt atvinnuflugmannsnám

Undirritaður hefur verið þjónustusamningur milli samgönguráðuneytisins og Flugskóla Íslands um bóklegt atvinnuflugmannsnám.

Samningurinn felur í sér að Flugskólinn tekur að sér að sjá um bóklegt atvinnuflugmannsnám með tilteknum fjárhagslegum stuðningi ráðuneytisins. Meginforsenda samningsins er að tryggt sé að hér á landi sé boðið upp á nám á þessu sviði sem sé sambærilegt við það sem best gerist hjá flugskólum í nágrannalöndum okkar. Nemendur skólans eiga þannig að vera í stakk búnir til að taka að sér störf í þágu atvinnuflugs í samræmi við lög og reglur sem um það gilda.



Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta