Reyndir stjórnendur úr atvinnulífinu og fulltrúar launþega og hins opinbera fjalla um launajafnréttismál
Félagsmálaráðherra og Rannsóknarsetur í vinnurétti og jafnréttismálum við Háskólann á Bifröst efna til málþings um launajafnréttismál næstkomandi föstudag 3. nóvember samkvæmt neðangreindri dagskrá. Meðal þátttakenda eru reyndir stjórnendur úr atvinnulífinu, fulltrúar launþega á almennum markaði og fulltrúar hins opinbera.
Aðgangur er öllum opin og nauðsynlegt er að tilkynna þátttöku í síma 433 3000 eða með tölvupósti á netfangið [email protected]
Dagskrá málþings um launajafnrétti