Framtíðarsýn í málefnum grunnskólans - NÝ GRUNNSKÓLALÖG
Framtíðarsýn í málefnum grunnskólans
NÝ GRUNNSKÓLALÖG
Málþing 25. nóvember 2006 kl. 9:30 – 13:00 á Hótel Nordica
Þingið er öllum opið meðan húsrúm leyfir - þátttakendum að kostnaðarlausu
DAGSKRÁ
9:00 Skráning
Opnunaratriði
9:30 Tangóbandið ,,El enano valiente”(Hugrakki dvergurinn)
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra flytur ávarp
Guðrún Ebba Ólafsdóttir formaður endurskoðunarnefndar: Staðan í endurskoðuninni
Álitamálin
9:50 Sölvi Sveinsson og málþingsgestir: Skólaganga eða hlaup?
Flæðandi skil skólastiga? Skólaskylda eða fræðsluskylda?
10:30 Anna Kristín Sigurðardóttir og málþingsgestir:
Einstaklingsmiðað nám – tálsýn eða veruleiki?
Skóli án aðgreiningar – sérfræðiþjónusta/nærþjónusta
Kaffihlé
11:30 Ingvar Sigurgeirsson og málþingsgestir: Samræmd próf, kostir og gallar.
Gæðamat í skólastarfi
12:10 Jón Torfi Jónasson og málþingsgestir: Hver á að ráða?
Samstarf um skólastarf – ábyrgðarsvið einstakra hagsmunaaðila, foreldra, kennara og nemenda
Samantekt og lok
12:50 Stutt samantekt
13:00 Málþingsslit
Ráðstefnustjóri: Guðmundur Árnason ráðuneytisstjóri menntamálaráðuneytis
,,Umræðuvaki”: Brynhildur Ólafsdóttir fréttamaður
Menntamálaráðuneyti boðar til málþingsins í tengslum við heildarendurskoðun á grunnskólalögum. Gert er ráð fyrir virkri þátttöku málþingsgesta í umræðum.
Skráning fer fram á www.congress.is