Samkomulag um stefnumörkun til að efla íslenska kvikmyndagerð
Aðilar eru sammála um að stefnt skuli að því að árlega séu gerðar eigi færri en 4 leiknar íslenskar kvikmyndir í fullri lengd og að stefnt skuli að því að hlutfall framleiðslustyrks úr Kvikmyndasjóði af kostnaðaráætlun sé 50%.