Hoppa yfir valmynd
1. desember 2006 Utanríkisráðuneytið

Nýtt vefsetur í Peking

Vefsetur sendiráðs Íslands í Peking
Vefsetur sendiráðs Íslands í Peking

Sendiráð Íslands í Peking var opnað árið 1995. Sendiráðið þjónar Kína og sex öðrum ríkjum, þ.e. Ástralíu, Mongólíu, Norður-Kóreu, Nýja-Sjálandi, Suður-Kóreu og Víetnam.

Hlutverk sendiráðsins er að veita þjónustu við Íslendinga í umdæmisríkjunum og gæta hagsmuna Íslands, einkum á sviði utanríkis-, viðskipta- og menningamála.

Nýtt vefsetur sendiráðsins - www.iceland.org/cn - er á þremur tungumálum: kínversku, ensku og íslensku. Það hefur að geyma gagnlegar upplýsingar um starfsemi og þjónustu sendiráðsins auk mikils upplýsingaefnis um Ísland.



Vefsetur sendiráðs Íslands í Peking
Vefsetur sendiráðs Íslands í Peking

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta