Úthlutun Verðlaunanefndar Gjafar Jóns Sigurðssonar
Lokið er úthlutun úr sjóðnum Gjöf Jóns Sigurðssonar. Að þessu sinni voru veittar 16 viðurkenningar, samtals 7.000.000 kr. Þær eru eftirfarandi:
A. Útgefin rit:
1. Birgir Hermannsson: Understanding Nationalism, 500.00 kr.
2. Björn Hróarsson: Hraunhellar á Íslandi. I-II, 700.000 kr.
3. Guðjón Friðriksson: Ég elska þig stormur, 500.000 kr.
4. Guðmundur Magnússon: Thorsararnir, 500.000 kr.
5. Jón Hjaltason: Saga Akureyrar. IV, 500.000 kr.
6. Jón Þ. Þór: Nýsköpunaröld. Saga sjávarútvegs á Íslandi III. bindi, 400.000 kr. og
Saga Bolungarvíkur, 300.000 kr.
7. Sigurður Gylfi Magnússon: Fortíðardraumar, 200.000 kr. og Sjálfssögur, 300.000 kr.
8. Stefán Snævarr: Ástarspekt, 200.000 kr.
9. Steinunn Kristjánsdóttir: The Awakening of Christianity, 500.000 kr.
10. Sverrir Jakobsson: Veröldin og við, 500.000 kr.
11. Trausti Valsson: How the World will change — with Global Warming, 300.000 kr.
12. Viðar Hreinsson: Gæfuleit, 400.000 kr.
13. Þorvaldur Gylfason: Tveir heimar, 300.000 kr.
B. Styrkir til rita í smíðum:
14. Eysteinn Þorvaldsson: Um íslenska kvæðagerð í Vesturheimi, 300.000 kr.
15. Jón Viðar Jónsson: Um leikritun og leikhúsafskipti Halldórs Laxness og áhrif erlendra skálda á verk hans, 200.000 kr.
16. Þorleifur Hauksson: Sverris saga, 400.000 kr.
Verðlaunanefnd Gjafar Jóns Sigurðssonar er kosin af Alþingi. Í henni eiga nú sæti Jón G. Friðjónsson, Ólafía Ingólfsdóttir og Ragnheiður Sigurjónsdóttir.
Reykjavík 15. desember 2006