Hoppa yfir valmynd
22. desember 2006 Utanríkisráðuneytið

Friðargæsluliðar í Srí Lanka kallaðir til höfuðstöðva í Colombo

Yfirmaður Norrænu eftirlitssveitarinnar á Srí Lanka (SLMM), Lars Sölvberg, hefur ákveðið að kalla eftirlitsmenn SLMM til höfuðstöðvanna í Colombo á næstu dögum. Um er að ræða tímabundna ráðstöfun þar sem átök hafa harðnað á átakasvæðunum og brot beggja aðila á vopnahléssamningnum hafa aukist verulega. Ætlunin er að funda með starfsmönnum og fara yfir stöðu mála varðandi framhald eftirlitsstarfa SLMM á Sri Lanka næstu daga.



Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta