Hoppa yfir valmynd
8. janúar 2007 Mennta- og barnamálaráðuneytið

Úthlutun úr Íþróttasjóði 2007

Íþróttasjóður starfar samkvæmt íþróttalögum nr. 64/1998, sbr. reglugerð nr. 188/1999 og reglugerð nr. 388/2001 um breyting á þeirri reglugerð.

Íþróttasjóður starfar samkvæmt íþróttalögum nr. 64/1998, sbr. reglugerð nr. 188/1999 og reglugerð nr. 388/2001 um breyting á þeirri reglugerð. Íþróttasjóður veitir framlög til eftirfarandi verkefna á sviði íþrótta:

  1. Sérstakra verkefna á vegum íþróttafélaga og samtaka þeirra sem miða að því að bæta aðstöðu til íþróttaiðkana.
  2. Útbreiðslu- og fræðsluverkefna.
  3. Íþróttarannsókna.
  4. Verkefna samkvæmt 13. gr. íþróttalaga.

Umsóknarfrestur um styrki úr Íþróttasjóði vegna verkefna á árinu 2007 rann út 2. október 2006.

Alls bárust 155 umsóknir um styrki úr Íþróttasjóði að upphæð 157 m.kr. vegna ársins 2007.

Íþróttanefnd metur umsóknir og gerir tillögu til menntamálaráðherra um úthlutun úr sjóðnum.

Menntamálaráðherra hefur samþykkt eftirfarandi tillögur Íþróttanefndar um styrkveitingar, alls að upphæð kr. 19.200.000 til 91 verkefnis.

Þeir sem hlutu styrki vegna verkefna sem miða að því að bæta aðstöðu til íþróttaiðkunar:

Nafn umsækjanda Verkefni Styrkur
Bandýmannafélagið Viktor vegna kaupa á „bandývalla“ böttum

250.000

Blakdeild Aftureldingar yngri fl. vegna kaupa á blakboltum og fræðsluverkefnis

100.000

Blakdeild Þróttar vegna kaupa á búnaði vegna krakkablaks

150.000

Borðtennisdeild KR vegna kaupa á borðtennisborðum

250.000

Breiðablik vegna kaupa á skotklukkum fyrir körfubolta

100.000

Fimleikadeild Hamars vegna kaupa á fiber gólfi

300.000

Fimleikadeild Keflavíkur vegna kaupa og endurnýjunar ýmissa tækja

300.000

Fimleikadeild Umf. Selfoss vegna kaupa á lendingardýnu

300.000

Golfklúbbur Bíldudals vegna kaupa á sláttuvél

300.000

Golfklúbbur Hellu vegna endurb. á tveimur brúm yfir strandarsíki

200.000

Golfklúbbur Hornafjarðar vegna kaupa á ýmsum áhöldum og á sláttuvél

300.000

Golfklúbbur Hveragerðis vegna kaupa á sláttuvél

300.000

Golfklúbbur Ísafjarðar vegna kaupa á sláttuvél

200.000

Golfklúbbur Mývatnssveitar vegna kaupa á flatarsláttuvél

300.000

Golfklúbbur Selfoss vegna kaupa á sláttuvél

200.000

Golfklúbbur Siglufjarðar vegna kaupa á gatara og áhöldum til umhirðu flatar

300.000

Golfklúbbur Suðurnesja vegna kaupa á ýmsum tækjum

200.000

Golfklúbbur Vestmannaeyja vegna kaupa á ýmsum tækjum

300.000

Golfklúbburinn Dalbúi vegna kaupa á flatarsláttuvél

300.000

Golfklúbburinn Gláma vegna kaupa á brautarsláttuvél

200.000

Golfklúbburinn Gljúfri vegna kaupa á brautarsláttuvél og endurnýjun á flatarsláttuvél

300.000

Golfklúbburinn Hvammur vegna kaupa á ýmsum tækjabúnaði

200.000

Golfklúbburinn Jökull vegna kaupa á ýmsum áhöldum

300.000

Handkn.d. UMF. Selfoss vegna kaupa á ýmsum áhöldum

150.000

Hestamannafél. Hornfirðingur vegna kaupa á rafrænum tímatökubúnaði

200.000

Hjólreiðafélag Reykjavíkur vegna kaupa á tímatökubúnaði

50.000

Íþróttafélagið Dímon vegna kaupa á ýmsum áhöldum

100.000

Íþróttafélagið Glóð vegna kaupa á áhöldum til að kynna nýja almenningsíþrótt „Ringó“

150.000

Íþróttafélagið Höfrungur vegna klifurveggs

200.000

Íþróttafélagið Hörður vegna kaupa á hástökksdýnu

200.000

Íþróttafélagið Snerpa vegna kaupa á fimm bocciasettum

150.000

Íþróttafélagið Ösp vegna kaupa á kennslu- og þjálfunartækjum

100.000

Keilufélag Akraness vegna kaupa á ýmsum áhöldum

100.000

Körfuknattleikssamband Íslands vegna kaupa á körfuboltum fyrir allar 7 ára stúlkur

250.000

Klifurfélag Reykjavíkur vegna kaupa á dýnum undir klifurvegg

200.000

Siglingafélag Reykjavíkur Brokey vegna kaupa á harðbotna gúmbáti með mótor

150.000

Siglingafélagið Ýmir vegna kaupa á tveggja manna kænu

200.000

Sindri – fimleikadeild vegna kaupa á ýmsum áhöldum

250.000

Sindri – frjálsíþróttadeild vegna kaupa á ýmsum áhöldum fyrir unglingalandsmót UMFÍ 2007

100.000

Skautafélag Akureyrar - hokkíd. vegna kaupa á æfingabúnaði

250.000

Skotfélag Reykjavíkur vegna kaupa á staðalbúnaði

200.000

Skotfélagið Skotgrund vegna byggingu skýlis og eflingu unglingastarfs

200.000

Sundfélag Hafnarfjarðar vegna tímatökubúnaðar

100.000

Tennisdeild Víkings vegna „míni tennis“ og hafnarboltakynningar

200.000

Umf. Harpa vegna kaupa á ýmsum áhöldum

200.000

Umf. Æskan vegna endurbóta á íþróttavelli félagsins

200.000

Ungmennafélag Reykdæla vegna kaupa á gólfdýnum

250.000

Ungmennafélagið Óðinn vegna kaupa á ýmsum áhöldum fyrir frjálsar íþróttir

200.000

Ungmennafélagið Víkingur vegna kaupa á áhöldum til sund- og frjálsíþróttaþjálfunar

200.000

Ungmennafélagið Þróttur vegna kaupa á ýmsum búnaði fyrir hnefaleika og badminton

100.000

Ungmennasamb. Úlfljótur vegna uppbygg. á frjálsíþróttavelli og kaupa á áhöldum

150.000

Samtals: 10.450.000

Þeir sem hlutu styrk vegna íþróttarannsókna:

Nafn umsækjanda Verkefni Styrkur
Bjarki Valberg, Davíð Steinsson vegna rannsóknar um áhrif staðsetningu mannvirkja á iðkun íþróttagreina á Íslandi 400.000
Hafþór B. Guðmundsson vegna framhaldsrannsókna á samvinnu vísindamanna og þjálfara 300.000
Íþrótta- og Ólympíusamband vegna útgáfu tölfræðiskýrslu Íslands 200.000
Íþróttafræðasetur KHÍ vegna framhaldsrannsókna á sundi og heilsuhegðun Íslendinga 350.000
Janus Guðlaugsson vegna vinnslu á íhlutunarrannsókn í doktorsnámi 400.000
Kennaraháskóli Íslands / Kristján Þór Magnússon vegna rannsóknarverkefnisins „Lífsstíll 7 til 9 ára grunnskólabarna“ 800.000
Rannsóknarstofnun KHÍ/ Kristín Björnsdóttir vegna rannsókna á íþróttafólki með þroskahömlun 400.000
Rúnar Sigríksson vegna upplýsingasöfnunar á afkastagetu og líkamshreysti íslenskra grunnskólabarna 100.000
Viðar Halldórsson vegna rannsóknar „Afreksmaðurinn II: Hvað þarf til að ná árangri í íþróttum“ 150.000
Þórdís Lilja Gísladóttir vegna rannsóknarverkefnisins „Hagrænt gildi íþrótta í íslensku nútímasamfélagi“ 300.000
Samtals: 3.400.000

Þeir sem hlutu styrk vegna útbreiðslu – og fræðsluverkefna

Nafn umsækjanda Verkefni Styrkur
Badmintonsamband Íslands vegna gerðar kennsludisks 200.000
Blaksamband Íslands vegna útbreiðslu og kynningar á krakkablaki 200.000
Fimleikadeild Umf. Selfoss vegna kostnaðar við þáttt. á norrænu þjálfaranámsk. 200.000
Frjálsíþróttadeild Breiðabliks stuðla að aukinni þáttt. unglinga í frjálsum íþróttum 100.000
Frjálsíþróttasamband Íslands vegna kynningar og útbreiðslu á frjálsum íþróttum 300.000
Golfklúbbur Vestmannaeyja kynning og útbreiðsla golfíþr. meðal barna og unglinga 200.000
Golfklúbbur Þorlákshafnar vegna eflingar barna- og unglingastarfs 250.000
Golfklúbburinn í Vík vegna uppbyggingar og útbreiðslu á golfíþróttinni 250.000
Golfklúbburinn Kjölur til að stuðla að aukinni þátttöku stúlkna í golfíþróttinni 100.000
Hestamannafélagið Smári kennsla og fyrirlestrar í hestamennsku fyrir börn og ungl. 200.000
Hestamiðstöð Reykjavíkur vegna þjálfunar lamaðra og fatl. einstaklinga 400.000
Íshokkísamband Íslands kynning og útbreiðsla á íþróttinni í grunnskólum 200.000
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands vegna ráðstefnu um barna- og unglingaíþróttir 200.000
Íþrótta- og Ólympíusamband vegna kynningar á forvarnarstefnu í hreyfingu Íslands fyrir 50 ára og eldri 200.000
Íþróttafélag Reykjavíkur, keilud. vegna námskeiðs og kaupa á keilupinnum 150.000
Íþróttafélagið Dímon vegna íþróttaeflingar barna á aldrinum 10 -12 ára og vegna verkefnisins „Fjör í íþróttum“ 300.000
Íþróttasamband fatlaðra vegna barna og unglingastarfs 2007 250.000
Körfuknattleiksdeild Hattar vegna kynningar á íþróttinni 100.000
Körfuknattleiksfélag Ísafjarðar vegna barna- og unglingastarfs félagsins 200.000
Lyftingadeild Ármanns vegna útbreiðslu og kynningar á íþróttinni 200.000
Knattsp.d. Hamars vegna námskeiða 2007 100.000
Skíðadeild Breiðabliks vegna aukinnar fræðslu 150.000
Skotíþróttasamband Íslands vegna kynningar á íþróttinni fyrir framhaldsskóla 200.000
Skvassnefnd ÍSÍ vegna gerðar kynningarrmyndb. og vegna kaupa á öryggisgleraugum 200.000
Sundsamband Íslands vegna gerðar námsefnis fyrir sundþjálfara 300.000
Ungmennafélag Kjalarness vegna uppbyggingar á íþróttastarfi 200.000
Samtals: 5.350.000

Heildarupphæð: 19.200.000

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta