Hoppa yfir valmynd
9. janúar 2007 Dómsmálaráðuneytið

Ráðherra heimsækir höfuðstöðvar lögreglu höfuðborgarsvæðisins

Björn Bjarnason dóms- og kirkjumálaráðherra heimsótti í dag höfuðstöðvar lögregluembættis höfuðborgarsvæðisins að Hverfisgötu 113 - 115.
Ráðherra ræðir við lögreglumenn í heimsókn til höfuðstöðva lögreglu höfuðborgarsvæðisins.
09.01.07 Heimsókn til embættis lögreglu höfuðborgarsvæðisins

Björn Bjarnason dóms- og kirkjumálaráðherra heimsótti í dag höfuðstöðvar lögregluembættis höfuðborgarsvæðisins að Hverfisgötu 113 - 115. Skoðaði hann húsakynni hins nýja embættis og hitti þar starfsfólk. Lýsti ráðherrann ánægju með hve vel hefði tekist að hrinda sameiningu lögregluembætta höfuðborgarsvæðisins í framkvæmd.

Þá staðfesti dóms- og kirkjumálaráðherra formlega nýtt skipurit embættisins og opnaði nýja kynningarvefsíðu þess.

Dóms- og kirkjumálaráðuneytið gaf út nýtt vefrit í dag þar sem gerð er grein fyrir nýskipan í starfi lögreglu og sýslumanna í kjölfar breytinga á lögreglulögum á síðast liðnu ári, sjá: www.domsmalaraduneyti.is/vefrit/nr/1442 .

Reykjavík 9. janúar 2007

 

Nýr kynningarvefur lögreglu höfuðborgarsvæðisins

Ráðherra ræðir við lögreglumenn í heimsókn til höfuðstöðva lögreglu höfuðborgarsvæðisins.
09.01.07 Heimsókn til embættis lögreglu höfuðborgarsvæðisins
Ráðherra ræðir við lögreglumenn í heimsókn til höfuðstöðva lögreglu höfuðborgarsvæðisins.
09.01.07 Heimsókn til embættis lögreglu höfuðborgarsvæðisins
Ráðherra ræðir við lögreglumenn í heimsókn til höfuðstöðva lögreglu höfuðborgarsvæðisins.
09.01.07 Heimsókn til embættis lögreglu höfuðborgarsvæðisins

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta