Fyrsta úthlutun úr tónlistarsjóði 2007
Menntamálaráðherra hefur að tillögu tónlistarráðs úthlutað styrkjum úr tónlistarsjóði fyrir fyrri helming þessa árs. Tónlistarsjóði bárust 82 umsóknir í fimmta sinn sem auglýst var eftir umsóknum. Heildarfjárhæð umsókna nam 82.319.500 kr. Veittir voru styrkir til 53 verkefna að heildarupphæð 21.480.000. Síðar á árinu verður auglýst aftur eftir umsóknum. Nánari upplýsingar er að finna hér að neðan.
Umsækjandi | Verkefni | Styrkur kr. |
---|---|---|
Atón | Tónlistarhátíðin frum | 200.000 |
Atón | Útgáfustyrkur - hljómdiskur | 100.000 |
Reykjavík Records | Ferða- og kynningarstyrkur - Trabant | 500.000 |
Blásaraoktettinn Hnúkaþeyr | Verkefnastyrkur – tónleikar 2007 | 250.000 |
Sumartónleikar í Skálholti | Útgáfustyrkur – nótnaútgáfa | 350.000 |
Sumartónleikar í Skálholti | Verkefnastyrkur – tónlistarsmiðja | 400.000 |
Sumartónleikar í Skálholti | Útgáfustyrkur - hljómdiskar | 300.000 |
Hljómsveitin Mammút | Ferða- og kynningarstyrkur | 100.000 |
Elíza María Geirsdóttir Newman | Ferða- og kynningarstyrkur | 200.000 |
Samtónn v. Útflutningsskrifstofu ísl. tónlistar | Útrásarverkefni | 5.000.000 |
Von Andi ehf | Ferða- og kynningarstyrkur – Sigur Rós | 1.000.000 |
Marta Guðrún Halldórsdóttir – íslensk miðalda- og endureisnartónlist | Verkefna- og útgáfustyrkur | 300.000 |
Hörður Áskelsson - Hallgrímspassía | Verkefnastyrkur | 200.000 |
Þjóðlagahátíð á Siglufirði 2007 | Tónlistarhátíð | 500.000 |
Íslenski flautukórinn, Björn Davíðsson | Verkefnastyrkur | 300.000 |
Félag um tónlistarsumarbúðir, strengjafestival | Verkefnastyrkur | 400.000 |
Tónlistarhátíðin Við djúpið 2007 | Tónlistarhátíð | 800.000 |
Tónvinafélag Laugaborgar | Tónleikaröð | 500.000 |
Eydís Lára Franzdóttir | Verkefnastyrkur | 100.000 |
Jón Ingvar Bragason | Útgáfustyrkur - lúðrasveitatónlist | 100.000 |
Sumartónleikar við Mývatn | Tónleikaröð | 400.000 |
Kórastefna við Mývatn | Verkefnastyrkur | 300.000 |
Dean Richard Ferrell | Ferða- og verkefnastyrkur | 50.000 |
Cammerarctica, Ármann Helgason | Norrænir sumartónleikar | 200.000 |
Védís Hervör Árnadóttir | Útgáfustyrkur - hljómdiskur | 100.000 |
Ragnheiður Árnadóttir | Útgáfustyrkur - hljómdiskur | 100.000 |
Bjarki Sveinbjörnsson | Ferða- og kynningarstyrkur | 200.000 |
Hallfríður Ólafsdóttir | Útgáfustyrkur - hljómdiskur | 100.000 |
Zonet ehf v. K.K. og Magnúsar Eiríkssonar | Ferða – og kynningarstyrkur | 250.000 |
Töframáttur tónlistar, Gunnar Kvaran | Verkefnastyrkur | 200.000 |
Helsöngvar, Sverrir Guðjónsson | Útgáfustyrkur - hljómdiskur | 100.000 |
Völuspá – Raddir, Sverrir Guðjónsson | Verkefnastyrkur | 90.000 |
Sinfóníuhljómsveit tónlistarskólanna | Verkefnastyrkur | 250.000 |
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Tónleikaröð | 400.000 |
Kirkjulistahátíð | Tónlistarhátíð | 1.000.000 |
Kammerkórinn Carmina | Verkefnastyrkur | 300.000 |
Benni Hemm Hemm | Ferða- og kynningarstyrkur | 250.000 |
Myrkir músíkdagar – Tónskáldafélag Íslands | Tónlistarhátíð | 2.000.000 |
Reykholtshátíð, Samhljómur ehf | Tónlistarhátíð | 500.000 |
Ísafold kammersveit | Tónlistarhátíð | 200.000 |
Richard Wagner félagið á Íslandi | Ferðastyrkur | 40.000 |
Lúðrasveit verkalýðsins | Útgáfustyrkur | 350.000 |
Jazzklúbburinn Múlinn | Tónleikaröð | 400.000 |
Kristján Orri Sigurleifsson | Útgáfustyrkur - hljómdiskur | 100.000 |
Haraldur Leví Gunnarsson | Útgáfustyrkur - hljómdiskur | 100.000 |
Kenya Kristín Emilíudóttir og Jason Nemor Harden | Útgáfustyrkur - hljómdiskur | 100.000 |
Gestur Guðnason | Útgáfustyrkur - hljómdiskur | 100.000 |
Isnord, Jónína Erna Arnardóttir | Tónlistarhátíð | 400.000 |
Kammermúsíkklúbburinn | Tónleikaröð | 500.000 |
Adapter, Kristjana Helgadóttir | Tónlistarhátíð | 200.000 |
Selma Guðmundsdóttir | Verkefnastyrkur | 100.000 |
Hafdís Huld Þrastardóttir | Ferða- og kynningarstyrkur | 300.000 |
Rúnar Þórisson | Verkefnastyrkur | 200.000 |