03.03.07 UT-blaðið 2007
Blaðið fjallar á lifandi hátt um meginumræðuefni UT-dagsins að þessu sinni, sem er sjálfsafgreiðsla í þjónustu opinberra stofnana. Meðal annars er fjallað um lausnir á borð við rafrænar þjónustuveitur, rafræn skilríki og rafræn opinber innkaup auk ýmislegs annars sem tengist þessum málum.
Umsjón: AP almannatengsl í samvinnu við forsætis- og fjármálaráðuneyti.
- Blaðið í heild sinni: UT-blaðið 2007 (PDF - 7,3Mb)
Textaútgáfur greinanna sem birtast í blaðinu verða einnig gerðar aðgengilegar hér á vefnum.