Glærur og upptaka frá ráðstefnu
Í tilefni UT-dagsins, 8. mars 2007, stóðu forsætis- og fjármálaráðuneyti fyrir ráðstefnu undir yfirskriftinni Nýtum tímann – Notum tæknina í Salnum í Kópavogi. Kynnt voru nokkur af stærstu verkefnum ríkis og sveitarfélaga í rafrænni stjórnsýslu.
Fylgjast mátti með ráðstefnunni í beinni útsendingu yfir Netið.
Glærur frá ráðstefnunni
- Þegar þér hentar... (PPT - 835Kb)
Halla Björg Baldursdóttir, verkefnisstjóri í rafrænni stjórnsýslu, forsætisráðuneyti - Ísland.is vísar þér veginn (PPT - 4,3Mb)
Bolli Þór Bollason ráðuneytisstjóri, forsætisráðuneyti
Fjóla Agnarsdóttir, verkefnisstjóri Ísland.is, forsætisráðuneyti - Rafræn stjórnsýsla í Reykjanesbæ (PPT - 5,8Mb)
Árni Sigfússon, bæjarstjóri Reykjanesbæ - Borgin í einum smelli – sjálfsafgreiðsla á vef Reykjavíkurborgar (PPT - 4Mb)
Regína Ásvaldsdóttir, sviðsstjóri þjónustu- og rekstrarsviðs Reykjavíkurborgar - Alla leið: Lykill að rafrænu Íslandi (PPT - 760Kb)
Haraldur Sverrisson skrifstofustjóri, fjármálaráðuneyti - Rafræn skilríki (PPT - 280Kb)
Sæmundur Sæmundsson, stjórnarformaður Auðkennis - Innkaup án inngripa - rafræn innkaup ríkisins (PPT - 2,9Mb)
Stefán Jón Friðriksson sérfræðingur, fjármálaráðuneyti - Innkaup ríkisins - rafrænir reikningar (PPT - 1,2Mb)
Bergþór Skúlason tölvunarfræðingur, Fjársýslu ríkisins