Úthlutun styrkja til íslenskukennslu fyrir útlendinga á vorönn 2007
Menntamálaráðuneytið hefur að tillögu verkefnisstjórnar um íslenskukennslu fyrir útlendinga úthlutað kr. 89.818.180 í styrki til námskeiðahalds í íslensku fyrir útlendinga vorið 2007.
Menntamálaráðuneyti hefur að tillögu verkefnisstjórnar um íslenskukennslu fyrir útlendinga úthlutað kr. 89.818.180 í styrki til námskeiðahalds í íslensku fyrir útlendinga vorið 2007. Veittir voru styrkir til 60 aðila til að halda námskeið fyrir samtals 3.360 nemendur.
Úthlutun styrkja til íslenskukennslu fyrir útlendinga á vorönn 2007
Umsækjendur | Fjárhæð |
---|---|
Aðföng |
400.000 |
Alþjóðahús |
4.331.475 |
Alþjóðastofan Akureyri |
2.634.750 |
Amal Tamimi |
2.025.000 |
Bananar ehf. |
500.000 |
Baron ehf. |
378.000 |
BKR ehf. |
200.000 |
Bónus |
459.000 |
Droplaugarstaðir |
675.000 |
Dvalarheimilið Ás |
270.000 |
Eimskip |
567.000 |
Eir |
631.000 |
Eykt ehf. |
675.000 |
Farskólinn |
1.080.000 |
Ferskar kjötvörur |
800.000 |
Framvegis |
2.000.000 |
Fræðslumiðstöð Vestfjarða |
5.551.875 |
Fræðslunet Suðurlands |
7.087.500 |
Grund |
918.000 |
Hagkaup |
96.800 |
Hagvagnar |
800.000 |
Hótel Reykjavík Centrum |
400.000 |
Hrafnista |
675.000 |
Húsasmiðjan |
220.000 |
Hýsing - vöruhótel |
400.000 |
Iðan |
783.000 |
Iðan - prent |
935.550 |
ISS Ísland ehf. |
810.000 |
Íslandspóstur |
90.000 |
Ístak |
3.321.000 |
Ítalíazzura félagið |
120.000 |
Jáverk |
198.450 |
Karl Smári Hreinsson |
1.147.500 |
Katla |
378.000 |
KS Verktakar ehf. |
189.000 |
Leikskólasvið Reykjavíkur |
1.000.000 |
Landspítali - háskólasjúkrahús |
364.500 |
Landspítali - háskólasjúkrahús |
1.458.000 |
Magnús og Steingrímur |
270.000 |
Menntasvið Rvíkurborgar |
1.000.000 |
Miðstöð símenntunar Suðurnes |
8.833.455 |
Miklatorg IKEA |
180.000 |
Mímir |
17.887.500 |
Mjólka ehf. |
450.000 |
Námsflokkar Hafnarfjarðar |
2.700.000 |
Norræna félagið |
300.000 |
Paolo Turchi |
232.875 |
Símenntunarmiðstöð Vesturlandi |
3.227.000 |
Símey/Margvís |
870.750 |
Símey/Margvís |
1.323.000 |
SJ Trésmiðja |
20.250 |
Sæmundur fróði |
783.000 |
Viska |
1.120.200 |
Vífilfell |
200.000 |
Vínbúð |
60.750 |
Þekkingarnet Austurlands |
3.442.500 |
Þekkingarsetur Þingeyinga |
1.552.500 |
Þjónustumiðstöð Miðbæjar og Hlíða |
432.000 |
Þjónustumiðstöð Vesturbæjar |
162.000 |
Reising ehf |
200.000 |
Samtals |
89.818.180 |
Viðmið við úthlutun
Ákveðið var að styrkja sem flesta umsækjendur og að fræðsluaðilar eða fyrirtæki með fáa þátttakendur nytu forgangs. Með því er leitast við að gera sem flestum fyrirtækjum og fræðsluaðilum kleift að bjóða íslenskukennslu fyrir útlendinga og sem víðast á vinnustöðum. Að þessu sinni var einungis úthlutað vegna kennslu á fyrri hluta árs 2007. Við úthlutun var ákveðið að fyrir fyrstu 50 nemendur yrði úthlutun óskert miðað við umsókn en næstu 51-100 fengju 25% skerðingu og 5% til viðbótar fyrir hverja 100 eftir það, sjá nánar í meðfylgjandi töflu.
Útreikningar | Hlutfall |
Úthlutað. |
---|---|---|
0-50 einstaklingar |
0 |
50 |
51-100 einstaklingar |
25% |
88 |
101-200 einstaklingar |
30% |
158 |
201-300 einstaklingar |
35% |
223 |
301-400 einstaklingar |
40% |
283 |
401-500 einstaklingar |
45% |
338 |
501-600 einstaklingar |
50% |
388 |
601-700 einstaklingar |
55% |
433 |
701-800 einstaklingar |
60% |
473 |
801-900 einstaklingar |
65% |
527 |
901-1000 einstaklingar |
70% |
557 |