Hoppa yfir valmynd
28. mars 2007 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Orlof húsmæðra 2007

Félagsmálaráðuneytið auglýsir fjárhæð framlags sveitarfélaga samkvæmt lögum um orlof húsmæðra, nr. 53/1972, fyrir árið 2007. Árlegt framlag sveitarfélaga til orlofsnefnda á hverju svæði skal vera 65,47 krónur fyrir hvern íbúa sveitarfélagsins, sbr. 5. gr. laga nr. 53/1972. Framlag þetta skal greiða orlofsnefnd viðkomandi svæðis fyrir 15. maí 2007.



Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta