Hoppa yfir valmynd
24. maí 2007 Matvælaráðuneytið

Ný ríkisstjórn

Ný ríkisstjórn

Á ríkisráðsfundi á Bessastöðum í dag tók Einar Kristinn Guðfinnsson við embætti landbúnaðarráðherra í nýrri ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar. Einar Kristinn, sem hefur verið þingmaður frá 1991 og sjávarútvegsráðherra frá 27. september 2005, gegnir framvegis báðum ráðherraembættunum. Á meðfylgjandi mynd sem tekin var í landbúnaðarráðuneytinu síðdegis afhendir Guðni Ágústsson, fráfarandi landbúnaðarráðherra, arftaka sínum lyklavöldin að ráðuneytinu.

EKG tekur við lyklum landbrn af GÁ

Sjávarútvegsráðuneytinu 24. maí 2007



Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum