Hoppa yfir valmynd
24. maí 2007 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Ráðherraskipti í félagsmálaráðuneytinu

Jóhanna Sigurðardóttir
Jóhanna Sigurðardóttir er nýr félagsmálaráðherra

Í dag, fimmtudaginn 24. maí, fara fram ráðherraskipti í ríkisstjórn Íslands. Ríkisráðsfundur hefst að Bessastöðum klukkan 14 og að honum loknum, um klukkan 15.30, mun Magnús Stefánsson, fráfarandi félagsmálaráðherra, afhenda eftirmanni sínum, Jóhönnu Sigurðardóttur, lyklavöldin.

Fjölmiðlum gefst tækifæri til að senda fulltrúa sína í félagsmálaráðuneytið, Hafnarhúsinu við Tryggvagötu, á þeim tíma.

Reykjavík, 24. maí 2007



Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum