Úthlutun úr Fornleifasjóði 2007
Fornleifasjóður var stofnaður skv. 24. grein þjóðminjalaga nr. 107/2001. Fjárveitingar til sjóðsins í ár voru 25 milljónir króna en honum bárust alls 57 umsóknir að upphæð rúmar 88 milljónir króna. Stjórn sjóðsins ákvað að úthluta aðeins einu sinni á þessu ári og hefur lokið úthlutun.
Eftirtaldir aðilar fengu styrki: | upphæð kr. |
Fornleifastofnun Íslands ses., Gavin Lucas. Víkingaaldarbyggðin á Hofstöðum | 800.000 |
Fornleifastofnun Íslands ses., Orri Vésteinsson. Sveigakot í Mývatnssveit. Úrvinnsla og greining | 2.400.000 |
Fornleifastofnun Íslands ses., Adolf Friðriksson. Járnöld í Dölum. Kumlaleit í Dalasýslu | 1.500.000 |
Fornleifastofnun Íslands ses., Oscar Aldred og Birna Lárusdóttir. Mapping of archaeological landscapes | 900.000 |
Fornleifastofnun Íslands ses., Howell Magnús Roberts. Öskuhaugur á Möðruvöllum í Hörgárdal | 1.800.000 |
Háskólinn á Hólum – Hólaskóli, Ragnheiður Traustadóttir. Hólarannsóknin 2007–2011 | 7.000.000 |
Ferðamálafélag Vestur-Húnavatnssýslu, Gudrun H.H. Kloes. Merking hleðslna í Borgarvirki, | 100.000 |
Byggðasafn Skagfirðinga, Guðný Zoëga. Kirkjur í Skagafirði. Rannsókn á kirkjustöðum frá 1000–1500 | 1.000.000 |
Skriðuklaustursrannsóknir, Steinunn Kristjánsdóttir. Uppgröftur á rústum Skriðuklausturs í Fljótsdal | 2.400.000 |
Náttúrustofa Vestfjarða og Strandagaldur, Ragnar Edvardsson og Magnús Rafnsson. Hvalveiðar útlendinga við Ísland, | 3.000.000 |
Fornleifafræðistofan, Bjarni F. Einarsson. Rannsókn á landsnámsminjum í Hólmi í Nesjum, A-Skaftafellssýslu | 1.800.000 |
Fornleifafræðistofan, Kristján Mímisson. Fornleifarannsókn á rústum 17. aldar býlisins Búðarárbakka | 1.800.000 |
Samtals: kr. 24.500.000