Auglýsing vegna úthlutunar byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2006/2007.
Auglýsing vegna úthlutunar byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2006/2007 sbr. reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa nr. 439, 15. maí 2007.
Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa fyrir eftirtalin byggðalög:
Blönduósbær (Blönduós)
Bolungarvík
Borgarfjarðarhreppur (Borgarfjörður eystri)
Djúpavogshreppur (Djúpivogur)
Sandgerðisbær (Sandgerði)
Snæfellsbær (Ólafsvík)
Umsóknum skal skilað til Fiskistofu á eyðublaði sem er að finna á heimasíðu stofnunarinnar.
Umsóknarfrestur er til og með 27. júní 2007.