Sköpum umhyggjusama fyrirtækjamenningu
Þær hugmyndir sem kynntar eru í bæklingnum „Sköpum umhyggjusama fyrirtækjamenningu“ byggjast á vinnustaðarannsóknum og aðgerðum fyrirtækja til að bæta tækifæri karla til að samhæfa einka- og atvinnulíf í því skyni að ýta undir vilja þeirra til að taka að sér umönnunarhlutverk í ríkara mæli.
Bæklingurinn er gefinn út í tengslum við verkefnið „Fostering Caring Masculinities“ sem var styrkt af Evrópusambandinu en þátttökulönd voru auk Íslands Noregur, Slóvenía, Spánn og Þýskaland.
Sköpum umhyggjusama fyrirtækjamenningu