Hoppa yfir valmynd
13. júlí 2007 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Umsækjendur um embætti framkvæmdastjóra Jafnréttisstofu

Jafnréttisstofa

Embætti framkvæmdastjóra Jafnréttisstofu var auglýst laust til umsóknar 24. júní 2007. Umsóknarfrestur vegna starfsins rann út 9. júlí síðastliðinn. Níu sóttu um embættið. Þeir eru:

Helena Þuríður Karlsdóttir forstöðumaður, Háalundi 1, 600 Akureyri
Herdís Á. Sæmundardóttir varaþingmaður, Eyrartúni 8, 550 Sauðárkróki
Hjördís Ýrr Skúladóttir skipulagsstjóri, Norðurvegi 1, 630 Hrísey
Jóna Lovísa Jónsdóttir framkvæmdastjóri, Álfhólsvegi 145, 200 Kópavogi
Katrín Oddsdóttir meistaraprófsnemi, London, Englandi
Kristín Ástgeirsdóttir forstöðumaður, Mávahlíð 22, 105 Reykjavík
Martha Lilja Marthensdóttir Olsen þjónustu- og kennslustjóri, Silfurgötu 6, 400 Ísafirði
Sigríður Margrét Sigurðardóttir skólastjóri, Hrísalundi 20a, 601 Akureyri
Þuríður Helga Þorsteinsdóttir kennari, Rauðalæk 17, 105 Reykjavík



Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta