Önnur úthlutun úr tónlistarsjóði 2007
Menntamálaráðherra hefur að tillögu tónlistarráðs úthlutað styrkjum úr tónlistarsjóði fyrir seinni helming þessa árs. Í lok júlí verður auglýst eftir umsóknum en þá verða eingöngu veittir ferðastyrkir.Menntamálaráðherra hefur að tillögu tónlistarráðs úthlutað styrkjum úr tónlistarsjóði fyrir seinni helming þessa árs. Í lok júlí verður auglýst eftir umsóknum en þá verða eingöngu veittir ferðastyrkir.
Menntamálaráðherra hefur að tillögu tónlistarráðs úthlutað styrkjum úr tónlistarsjóði fyrir seinni helming þessa árs. Tónlistarsjóði bárust 77 umsóknir í sjötta sinn sem auglýst var eftir umsóknum. Heildarfjárhæð umsókna nam 77.313.590 kr. Veittir voru styrkir til 51 verkefnis að heildarfjárhæð 18.150.000 kr. Í lok júlí verður auglýst eftir umsóknum en þá verða eingöngu veittir ferðastyrkir. Að þessu sinni voru eftirfarandi styrkir veittir:
Umsækjandi | Verkefni |
Styrkur |
Kjarvalsstofa | Tónlistarhátíðin Bræðslan |
250.000 |
Ópera Skagafjarðar | Tónleikahald og útgáfa |
300.000 |
Guðbrandsstofnun | Tónleikröð |
500.000 |
Gunnar Guðbjörnsson | Ferðastyrkur |
100.000 |
Matthías Vilhjálmur Baldursson | Útgáfustyrkur |
100.000 |
Hamrahlíðarkórinn | Ferðastyrkur |
800.000 |
Martin J. Maddaford | Ferðastyrkur - útrás |
250.000 |
Listahátíð í Neskirkju | Tónleikaröð |
300.000 |
Guitar Islancio | Ferðastyrkur - útrás |
300.000 |
Kór Menntaskólans í Reykjavík | Ferðastyrkur |
300.000 |
Camerartica | Tónleikaröð |
400.000 |
12 Tónar ehf. | Útrásarverkefni |
400.000 |
12 Tónar ehf. | Kynningarstyrkur |
100.000 |
Hljómsveitin múm | Tónleikaferð - útrás |
500.000 |
Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves | Kynningar- og ferðastyrkur |
1.500.000 |
Sigurður Flosason | Útgáfustyrkur |
200.000 |
Dimma ehf. | Kynningarstyrkur |
100.000 |
Nordic Affect | Tónleikaröð |
300.000 |
Camerata Drammatica | Tónleikahald heima og erlendis |
500.000 |
Camerata Drammatica | Tónleikahald |
100.000 |
Ísafold - kammersveit | Tónleika- og útgáfustyrkur |
500.000 |
Kristín Mjöll Jakobsdóttir | Tónleikastyrkur |
100.000 |
Áhugamannafélagið Credo | Upptöku- og útgáfustyrkur |
250.000 |
Kammerkór Suðurlands | Tónleika- og útgáfustyrkur |
200.000 |
Framkvæmdanefnd Kökukonsertanna | Tónleikahald |
100.000 |
Margrét Sigurðardóttir | Útgáfustyrkur |
100.000 |
Íslensk tónverkamiðstöð | Kynningarstyrkur |
400.000 |
Íslensk tónverkamiðstöð | Markaðsverkefni |
1.000.000 |
Lavaland Records | Kynningarverkefni |
200.000 |
Kristín Ragna Gunnarsdóttir | Upptökustyrkur |
100.000 |
Schola cantorum - kammerkór | Tónleika- og upptökustyrkur |
300.000 |
Valgeir Sigurðsson | Markaðsstarf |
200.000 |
Shadow Parade | Tónleikahald og kynningarstarf - útrás |
250.000 |
Ingvi Þór Kormáksson | Útgáfustyrkur |
100.000 |
Jassklúbbur Egilsstaða | Tónlistarhátíð |
300.000 |
Egill Örn Rafnsson | Tónleikaferð - útrás |
300.000 |
Kvennakórinn Vox feminae | Tónleikahald og útgáfustyrkur |
300.000 |
Hildur Ingveldard. Guðnadóttir | Útgáfustyrkur |
100.000 |
Tónn í Tómið ehf. | Útgáfustyrkur |
100.000 |
Tónlistarhús Laugarborgar | Tónleikaröð |
750.000 |
Tölvutónn ehf. | Tónleikahald |
100.000 |
Tónlistardagar í Dómkirkjunni | Tónleikaröð |
300.000 |
Ung Nordisk Musik | Tónlistarhátíð |
3.000.000 |
Bang ehf. | Markaðsstarf |
250.000 |
Steingrímur Guðmundsson | Tónleika- og upptökustyrkur |
200.000 |
Jóhann Gunnar Jóhannsson | Tónleikaferð og kynningarstarf - útrás |
500.000 |
Jassklúbbur Ólafsfjarðar | Tónlistarhátíð |
250.000 |
Juri Fedorov | Útgáfustyrkur |
100.000 |
Benedikt Hermann Hermannsson | Útgáfustyrkur |
100.000 |
Benedikt Hermann Hermannsson | Tónleikaferð - útrás |
300.000 |
Grunnskóli Mýrdalshrepps | Útgáfustyrkur |
100.000 |