Hoppa yfir valmynd
24. júlí 2007 Mennta- og barnamálaráðuneytið

Önnur úthlutun úr tónlistarsjóði 2007

Menntamálaráðherra hefur að tillögu tónlistarráðs úthlutað styrkjum úr tónlistarsjóði fyrir seinni helming þessa árs. Í lok júlí verður auglýst eftir umsóknum en þá verða eingöngu veittir ferðastyrkir.Menntamálaráðherra hefur að tillögu tónlistarráðs úthlutað styrkjum úr tónlistarsjóði fyrir seinni helming þessa árs. Í lok júlí verður auglýst eftir umsóknum en þá verða eingöngu veittir ferðastyrkir.

Menntamálaráðherra hefur að tillögu tónlistarráðs úthlutað styrkjum úr tónlistarsjóði fyrir seinni helming þessa árs. Tónlistarsjóði bárust 77 umsóknir í sjötta sinn sem auglýst var eftir umsóknum. Heildarfjárhæð umsókna nam 77.313.590 kr. Veittir voru styrkir til 51 verkefnis að heildarfjárhæð 18.150.000 kr. Í lok júlí verður auglýst eftir umsóknum en þá verða eingöngu veittir ferðastyrkir. Að þessu sinni voru eftirfarandi styrkir veittir:

Umsækjandi Verkefni

Styrkur

Kjarvalsstofa Tónlistarhátíðin Bræðslan

250.000

Ópera Skagafjarðar Tónleikahald og útgáfa

300.000

Guðbrandsstofnun Tónleikröð

500.000

Gunnar Guðbjörnsson Ferðastyrkur

100.000

Matthías Vilhjálmur Baldursson Útgáfustyrkur

100.000

Hamrahlíðarkórinn Ferðastyrkur

800.000

Martin J. Maddaford Ferðastyrkur - útrás

250.000

Listahátíð í Neskirkju Tónleikaröð

300.000

Guitar Islancio Ferðastyrkur - útrás

300.000

Kór Menntaskólans í Reykjavík Ferðastyrkur

300.000

Camerartica Tónleikaröð

400.000

12 Tónar ehf. Útrásarverkefni

400.000

12 Tónar ehf. Kynningarstyrkur

100.000

Hljómsveitin múm Tónleikaferð - útrás

500.000

Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves Kynningar- og ferðastyrkur

1.500.000

Sigurður Flosason Útgáfustyrkur

200.000

Dimma ehf. Kynningarstyrkur

100.000

Nordic Affect Tónleikaröð

300.000

Camerata Drammatica Tónleikahald heima og erlendis

500.000

Camerata Drammatica Tónleikahald

100.000

Ísafold - kammersveit Tónleika- og útgáfustyrkur

500.000

Kristín Mjöll Jakobsdóttir Tónleikastyrkur

100.000

Áhugamannafélagið Credo Upptöku- og útgáfustyrkur

250.000

Kammerkór Suðurlands Tónleika- og útgáfustyrkur

200.000

Framkvæmdanefnd Kökukonsertanna Tónleikahald

100.000

Margrét Sigurðardóttir Útgáfustyrkur

100.000

Íslensk tónverkamiðstöð Kynningarstyrkur

400.000

Íslensk tónverkamiðstöð Markaðsverkefni

1.000.000

Lavaland Records Kynningarverkefni

200.000

Kristín Ragna Gunnarsdóttir Upptökustyrkur

100.000

Schola cantorum - kammerkór Tónleika- og upptökustyrkur

300.000

Valgeir Sigurðsson Markaðsstarf

200.000

Shadow Parade Tónleikahald og kynningarstarf - útrás

250.000

Ingvi Þór Kormáksson Útgáfustyrkur

100.000

Jassklúbbur Egilsstaða Tónlistarhátíð

300.000

Egill Örn Rafnsson Tónleikaferð - útrás

300.000

Kvennakórinn Vox feminae Tónleikahald og útgáfustyrkur

300.000

Hildur Ingveldard. Guðnadóttir Útgáfustyrkur

100.000

Tónn í Tómið ehf. Útgáfustyrkur

100.000

Tónlistarhús Laugarborgar Tónleikaröð

750.000

Tölvutónn ehf. Tónleikahald

100.000

Tónlistardagar í Dómkirkjunni Tónleikaröð

300.000

Ung Nordisk Musik Tónlistarhátíð

3.000.000

Bang ehf. Markaðsstarf

250.000

Steingrímur Guðmundsson Tónleika- og upptökustyrkur

200.000

Jóhann Gunnar Jóhannsson Tónleikaferð og kynningarstarf - útrás

500.000

Jassklúbbur Ólafsfjarðar Tónlistarhátíð

250.000

Juri Fedorov Útgáfustyrkur

100.000

Benedikt Hermann Hermannsson Útgáfustyrkur

100.000

Benedikt Hermann Hermannsson Tónleikaferð - útrás

300.000

Grunnskóli Mýrdalshrepps Útgáfustyrkur

100.000

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta