Hoppa yfir valmynd
2. ágúst 2007 Dómsmálaráðuneytið

Umsækjendur um embætti hæstaréttardómara

Þriðjudaginn 31. júlí sl., rann út umsóknarfrestur vegna embættis hæstaréttardómara sem auglýst var laust til umsóknar frá og með 1. september 2007.

Umsækjendur eru:

Dr. juris Páll Sveinn Hreinsson, prófessor og deildarforseti lagadeildar Háskóla Íslands

Viðar Már Matthíasson, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands

Þorgeir Örlygsson, dómari við EFTA dómstólinn í Luxemborg

Sigríður Ingvarsdóttir, héraðsdómari við héraðsdóm Reykjavíkur.



Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta