I. Alþjóðasamstarf á 21. öld og Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna
Opnunarmálþing í Háskóla Íslands, 7. september 2007
Á málþinginu, sem var öllum opið, gerðu forsætis- og utanríkisráðherra grein fyrir pólitískum forsendum og markmiðum framboðs Íslands til Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna. Fremstu fræðimenn Háskóla Íslands á þessu sviði fjölluðu síðan um mikilvægi og hlutverk Öryggisráðsins á 21. öldinni og breyttar forsendur Íslands til að gera sig gildandi í alþjóðlegu samstarfi. Fundaröðin hófst þannig bæði með pólitískri og fræðilegri umfjöllun sem lagði grunn að framhaldinu.
Fundarstjóri:
Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands
Ávarp forsætisráðherra Geirs H. Haarde
Ávarp utanríkisráðherra Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur
Aukin þátttaka Íslands í alþjóðasamstarfi. Hvers vegna og til hvers?
Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands
Hvert er hlutverk Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna í upphafi 21. aldar?
Alyson Bailes, gestaprófessor við stjórnmálafræðiskor Háskóla Íslands
Auknar valdheimildir Öryggisráðsins - er ráðið alþjóðlegur löggjafi?
Björg Thorarensen, prófessor í lögfræði við Háskóla Íslands
Umræður