Kennitöluútgáfa hjá Þjóðskrá
Alls fengu 14.925 útlendingar útgefna kennitölu hér á landi frá 1. ágúst 2006- 31. júlí 2007. Er þá átt við útlendinga sem ekki höfðu tekið upp fasta búsetu hér á landi eða höfðu ekki í hyggju að gera það. Sérreglur gilda um Norðurlandabúa í þessu sambandi. Sjá nánar í vefriti dóms- og kirkjumálaráðuneytisins. Töflur á excel-formati má sjá hér.