Mengunarvarnir og hollusta
Umhverfisráðuneytið annast málefni er varða varnir gegn mengun í lofti, láði og legi, fráveitumálum og málefnum er varða förgun, meðferð og endurnýtingu úrgangs, svo og mál er varða eiturefni og hættuleg efni. Þá fer ráðuneytið með verkefni á sviði heilbrigðiseftirlits.
Lög
- Lög um hollustuhætti og mengunarvarnir.
- Lög um meðhöndlun úrgangs.
- Lög um varnir gegn mengun hafs og stranda.
- Lög um úrvinnslugjald.
- Lög um stuðning við framkvæmdir sveitarfélaga í fráveitumálum.