Hoppa yfir valmynd
26. september 2007 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Ný tækni - sama sagan, kynferðislegt ofbeldi gegn börnum

Ráðstefna Barnaheilla – Save the Children á Íslandi verður haldin í Norræna húsinu þann 11. október kl. 9- 17.

Meirihluti íslenskra barna notar netið daglega til fróðleiks og skemmtunar. En hversu berskjölduð eru börn okkar fyrir áreiti og ofbeldi á netinu? Hvar stendur íslenskt samfélag í þessum málum í alþjóðlegu samhengi og hvaða stefnu eigum við að taka til að vernda börn okkar?

Á ráðstefnunni gefst stjórnendum og fagfólki í málefnum barna tækifæri til að hlýða á íslenska og erlenda sérfræðinga og taka þátt í stefnumótandi umræðum.

Sjá nánar um skráningu, um fyrirlesarana og dagskrá ráðstefnunnar á heimasíðu Barnaheilla.



Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta