Hoppa yfir valmynd
1. október 2007 Utanríkisráðuneytið

Samkomulag Íslands og Noregs um samstarf á sviði öryggismála

FRÉTTATILKYNNING
frá utanríkisráðuneytinu

Nr. 106/2007

Fyrsti reglulegi samsráðsfundur embættismanna á grundvelli samkomulags Íslands og Noregs um samstarf á sviði öryggismála, var haldinn í Reykjavík í dag. Fjallað var um sameiginleg hagsmunamál og viðfangsefni á Norður-Atlantshafi og norðurslóðum og aukið hagnýtt samstarf á ýmsum sviðum. Gert er ráð fyrir að næsti fundur verði haldinn á fyrri hluta næsta árs.



Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta