Hoppa yfir valmynd
12. október 2007 Matvælaráðuneytið

Byggðakvóti Fjallabyggðar

Sjávarútvegsráðuneytinu hefur borist beiðni um að settar verði nýjar reglur um úthlutunbyggðakvóta í Fjallabyggð fyrir fiskveiðiárið 2006/2007, sem víkja frá ákvæðum eldri úthlutunarreglna samkvæmt reglugerð nr. 439/2007 og auglýsingu nr. 579, 28. júní 2007, 4. tölulið um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2006/2007, með síðari breytingum.

Tillaga bæjarráðs Fjallabyggðar að nýjum úthlutunarreglum er hér.

 



Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta