Hoppa yfir valmynd
21. október 2007 Utanríkisráðuneytið

Ísland í forsæti - bankastjóri Alþjóðbankans til Íslands

FRÉTTATILKYNNING
frá utanríkisráðuneytinu

Nr. 117/2007

Á laugardag stýrði Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra, afgreiðslu yfirlýsingar Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna til þróunarnefndar Alþjóðabankans í Washington.

Í dag tekur utanríkisráðherra þátt í fundi þróunarnefndarinnar í höfuðstöðvum bankans í Washington fyrir hönd ríkjanna átta, en Ísland er í forsæti fyrir þau næstu tvö árin. Fyrir liggur að nýr bankastjóri Alþjóðabankans, Robert Zoellick, komi til Reykjavíkur snemma á næsta ári til fundar um málefni bankans með ráðherrum fyrrgreindra ríkja.



Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta