Hoppa yfir valmynd
23. október 2007 Matvælaráðuneytið

Fyrsti haustfundur Landssambands kúabænda

Einar Kristinn Guðfinnsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra sótti í gær fyrsta haustfund Landssambands kúabænda sem haldinn var að Þingborg í Flóa. Í framsögu sinni fór ráðherra yfir það allra helsta er snertir kúabændur og svaraði svo fyrirspurnum í kjölfarið. Fjölmenni var á fundinum enda fór þar fram fyrsta kynning LK á nýrri skýrslu sem unnin var á vegum sambandsins um hugsanlegan innflutning á erlendu kúakyni.



Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum