Albertslund fékk umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs
Bæjaryfirvöld í Albertslund í Danmörku unnu umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs í ár. Bæjarfélagið fékk verðlaunin fyrir framúrskarandi árangur í anda sjálfbærrar þróunar. Meðal annars hefur bæjaryfivöldum tekist að minnka losun koltvísýrings um 46% frá árinu 1986.
Frétt á heimasíðu Norðurlandaráðs.