14. nóvember 2007 InnviðaráðuneytiðSkýrsla samgönguráðherra um stöðu umferðaröryggismálaFacebook LinkTwitter LinkSkýrsla um stöðu umferðaröryggismála sem nú er lögð fyrir Alþingi er í samræmi við þingsályktun sem samþykkt var á Alþingi 20. apríl 2002, um stefnumótun um aukið umferðaröryggi. Skýrsla samgönguráðherra um stöðu umferðaröryggismála (PDF - 500 KB) EfnisorðSamgöngur og fjarskipti