Hoppa yfir valmynd
16. nóvember 2007 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Erindi frá síðasta morgunverðarfundi verkefnisstjórnar 50+

Þriðji og síðasti morgunverðarfundur í fundaröð verkefnisstjórnar 50+ var haldinn fimmtudaginn 15. nóvember 2007.

  

Gestir á þriðja morgunverðarfundi verkefnisstjórnar 50 plús

Erindi fluttu:

Sveinn Aðalsteinsson, framkvæmdastjóri Starfsafls, starfsmenntar Samtaka atvinnulífsins og Flóabandalagsins. Hann fjallaði um Evrópuverkefni sem Starfsafl tekur þátt í og miðar að því að styrkja stöðu eldra fólks á vinnumarkaði.

Skjal fyrir Acrobat ReaderErindi Sveins (PDF, 272KB)

  

Séra Bernharður Guðmundsson, fulltrúi Öldrunarráðs Íslands í norrænni nefnd – Ældre i arbejdslivet – fjallaði um breytilegar þarfir og aðstæður fólks á vinnumarkaði.  

Skjal fyrir Acrobat ReaderErindi Bernharðs (PDF, 26KB)

   

Halldóra Friðjónsdóttir, formaður BHM og nefndarmaður í verkefnisstjórn 50+, fjallaði um erlend verkefni sem unnin hafa verið með þennan aldurshóp í fyrirtækjum.

Skjal fyrir Microsoft PowerPointErindi Halldóru (PPT, 85KB)

 



Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta