Hoppa yfir valmynd
27. nóvember 2007 Mennta- og barnamálaráðuneytið

Frumvörp til nýrrar menntastefnu

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra hefur lagt fram á Alþingi fjögur frumvörp til nýrrar menntastefnu

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra hefur lagt fram á Alþingi fjögur frumvörp til nýrrar menntastefnu:

  • Frumvarp til laga um leikskóla
  • Frumvarp til laga um grunnskóla
  • Frumvarp til laga um framhaldsskóla
  • Frumvarp til laga um menntun og ráðningu kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla

Haldinn verður kynningarfundur fyrir fréttamenn í dag kl. 15.30 þar sem menntamálaráðherra mun kynna efni þessara frumvarpa og svara spurningum.

Fundurinn er haldinn í menntamálaráðuneytinu við Sölvhólsgötu í fundarsal á 3. hæð.



Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta